Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

laða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 beita aðráttarafli sínu, draga, seiða (e-n) (að sér, til sín)
 dæmi: borgin laðar til sín marga ferðamenn
 dæmi: skólinn reynir að laða að fleiri nemendur
 2
 
 laða <þetta> fram
 
 kalla þetta fram
 dæmi: kennaranum tekst að laða fram hæfileika barnanna
 dæmi: hún reyndi að laða fram bros hjá honum
 laðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík