Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

köttur no kk
 
framburður
 beyging
 lítið rándýr af kattarætt, algengt gæludýr
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 vera eins og grár köttur <þar>
 
 vera þar mikið og oft
 <þeir> eru eins og hundur og köttur
 
 þeim kemur mjög illa saman
 allt fer í hund og kött
 
 allt fer í uppnám
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík