Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afköst no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-köst
 magn vinnu eða afurðar sem maður, vél eða verksmiðja skilar
 dæmi: afköst landbúnaðarins hafa stóraukist
 dæmi: hún var þreytt í vinnunni og afköstin lítil
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík