Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kætast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 verða kátur, gleðjast
 dæmi: hann kættist mjög þegar hún bauð honum í veisluna
 dæmi: hún hefur ástæðu til að kætast, hún vann í happdrætti
 dæmi: eflaust kætast margir yfir þessari nýju þjónustu
 kæta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík