Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afkvæmi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-kvæmi
 1
 
 barn móður og föður, einstaklingur sem menn eða dýr ala af sér
 dæmi: læðan hugsaði vel um afkvæmi sín
 2
 
 yfirfærð merking
 afsprengi ákveðinna aðstæðna, afleiðing
 dæmi: vandamálið er skilgetið afkvæmi heimsvaldastefnunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík