Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kærleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kær-leikur
 það að elska, ást, hlýhugur
 dæmi: dýrin geta verið góðir vinir okkar þegar þeim er sýndur kærleikur
 trú, von og kærleikur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík