Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kælir no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kæliskápur, ísskápur
 [mynd]
 geymist í kæli
 2
 
 herbergi þar sem hitastigi er haldið lágu, kælirými, kæligeymsla
 3
 
 fata með ísmolum til að kæla vínflösku, vínkælir
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík