Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kyntákn no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kyn-tákn
 einstaklingur sem þykir sameina eftirsóknarverðustu eiginleika síns kyns í samtímanum
 dæmi: Marilyn Monroe var eitt helsta kyntákn 20. aldar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík