Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynni no hk ft
 
framburður
 beyging
 það að þekkjast, kunningskapur
 dæmi: við hittumst og rifjuðum upp gömul kynni
 dæmi: góð kynni tókust með fjölskyldunum
 komast í kynni við <áhugavert fólk>
 náin kynni
  
orðasambönd:
 gefa <óánægju sína> til kynna
 
 láta vita af því að maður er óánægður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík