Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 láta (tvo eða fleiri) kynnast; segja til nafns (síns eða einhvers annars)
 dæmi: hann gekk að henni og kynnti sig
 dæmi: fundarstjórinn kynnir alla fyrirlesarana
 kynna <hana> fyrir <mér>
 
 dæmi: gestgjafinn kynnti vin sinn fyrir okkur
 má ég kynna <heiðursgest okkar>
 2
 
 kynna sér <efni bókarinnar>
 
 afla sér þekkingar, verða kunnugur efni bókarinnar
 dæmi: ég þarf að kynna mér hvernig á að búa til gera graskerssúpu
 dæmi: hann kynnti sér efni samningsins
 kynnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík