Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kyn-laus
 1
 
 sem beinist ekki að eða er ekki tengdur ákveðnu kyni
 dæmi: kynlaus salerni
 dæmi: kynlausar tískuvörur
 2
 
 líffræði
 kynlaus æxlun
 
 fjölgun einstaklinga án undangenginnar frjóvgunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík