Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 hita upp (ofn, húsakynni)
 dæmi: þeir kynda hús sín með kolum
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 kveikja (eld)
 dæmi: hún kynti bál í horni garðsins
 3
 
 kynda undir <ófriði>
 
 örva ófrið, ýta undir ófrið
 dæmi: stjórnvöld kynda undir spennunni milli hópanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík