kynda
so
ég kyndi, hann kyndir; hann kynti; hann hefur kynt
|
|
framburður | | beyging | | 1 | |
| fallstjórn: þolfall | | hita upp (ofn, húsakynni) | | dæmi: þeir kynda hús sín með kolum |
| | 2 | |
| fallstjórn: þolfall | | kveikja (eld) | | dæmi: hún kynti bál í horni garðsins |
| | 3 | |
| kynda undir <ófriði> | |
| örva ófrið, ýta undir ófrið | | dæmi: stjórnvöld kynda undir spennunni milli hópanna |
|
|
|