Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kyn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líffræðilegt kynferði, karlkyn eða kvenkyn
 2
 
 ætterni, afbrigði dýra
 dæmi: hundur af blönduðu kyni
 3
 
 málfræði
 málfræðilegt kyn orðs
  
orðasambönd:
 auka kyn sitt
 
 fjölga sér
 margfalda kyn sitt
 
 fjölga sér
 <honum> kippir í kynið
 
 hann líkist ættingjum sínum
 <hún er rauðhærð> eins og hún á kyn til
 
 eins og foreldrar/ættingar hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík