Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvöð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skylda
 dæmi: honum fannst kvöð að þurfa að heimsækja gömlu konuna
 2
 
 skilmáli sem fylgir eign, fasteign eða arfi
 dæmi: sú kvöð hvílir á jörðinni að eigandi þarf að halda við veginum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík