Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvótakerfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kvóta-kerfi
 fyrirkomulag við stjórn fiskveiða eða landbúnaðar þar sem ákveðið er hámark nýtingar sem síðan er skipt milli tiltekinna aðila eftir vissum reglum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík