Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kví no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 innilukt svæði í sjónum, t.d. fyrir fiskeldi
 2
 
 gamalt
 lítil rétt þar sem sauðkindur voru mjólkaðar
  
orðasambönd:
 færa út kvíarnar
 
 stækka, auka, efla starfsemi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík