Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvisast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: það
 berast út, fréttast
 það hefur kvisast <að hann ætli segja upp>
 
 sú frétt hefur borist, það hefur frést að ...
 dæmi: það kvisaðist um bæinn að hún væri ólétt
 það kvisaðist út <að hann yrði næsti biskup>
 
 dæmi: það gæti haft slæmar afleiðingar ef þetta kvisaðist út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík