Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvikindi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kvik-indi
 1
 
 skordýr, skepna
 dæmi: hún steig á svarta kvikindið á gólfinu
 2
 
 illa innrættur maður, óféti, skíthæll
 dæmi: þetta kvikindi stal mjólk frá barninu
  
orðasambönd:
 geta brugðið sér í allra kvikinda líki
 
 geta leikið mörg og ólík hlutverk
 <hér eru> allra þjóða kvikindi
 
 fólk af ýmsum og ólíkum þjóðernum
 verða eins og kvikindi
 
 verða mjög vandræðalegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík