|
framburður |
| beyging |
| 1 |
|
| skinnlaust hold (t.d. undir nöglum manna og hófum hesta) |
|
| 2 |
|
| öldugangur | | dæmi: það var mikil kvika og ekki sjófært |
|
| 3 |
|
| jarðfræði | | glóheit blanda af bráðnu bergi og gasi sem myndast í iðrum jarðar, bergkvika, magma |
|
| 4 |
|
| ókyrrð í lofti (enska: turbulence) |
|
| orðasambönd: |
| <þetta> kemur við kvikuna í <honum> |
|
| þetta snertir auman blett hjá honum |
|