Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kverk no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hálsinn undir hökunni
 dæmi: hann tók um kverkar honum
 dæmi: húfan er bundin undir kverkina
 væta kverkarnar
 
 fá sér að drekka
 2
 
 innra horn þar sem tveir veggir mætast eða veggur og loft
 dæmi: í kverkinni undir veggnum vex arfi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík