Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afhjúpa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-hjúpa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 taka klæði eða dulu (af e-u)
 dæmi: borgarstjórinn afhjúpaði styttuna
 2
 
 ljóstra upp (e-u), koma upp um (e-n/e-ð)
 dæmi: skýrslan hefur afhjúpað siðleysi stjórnmálamanna
 dæmi: bros hennar afhjúpaði leyndarmálið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík