Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kveikja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 láta eld loga eða ljós lýsa (með því að ýta á rofa)
 dæmi: geturðu kveikt ljósið?
 dæmi: hann kveikti eld í kolunum
 kveikja á <lampanum>
 kveikja í <ruslinu>
 kveikja sér í <sígarettu>
 kveikja upp í <arninum>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 örva (e-ð), efla (e-ð)
 dæmi: sýningin kveikti áhuga hans á myndlist
 3
 
 kveikja á <sjónvarpinu>
 
 setja sjónvarpið í gang
 dæmi: þeir kveiktu á fréttunum í útvarpinu
 það er kveikt á <tölvunni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík