Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kveikja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem vekur hugmynd eða verður tilefni einhvers
 kveikjan að <listaverkinu>
 2
 
 hluti af rafkerfi bensínvélar, búnaður sem stjórnar bruna eldsneytis í vélinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík