Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kveðja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 segja bless (við e-n)
 dæmi: hún kvaddi mig á útitröppunum
 dæmi: hann kveður gestina með handabandi
 dæmi: ég á eftir að kveðja
 kveðja hvorki kóng né prest
 
 fara burt án þess að kveðja eða láta nokkurn vita
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 kveðja <hana> til
 
 kalla (e-n) til sín
 dæmi: vegfarendur kvöddu til lögregluna
 kveðja <hana> á sinn fund
 
 dæmi: forstjórinn hefur kvatt þrjá starfsmenn á sinn fund
 kveðja <hann> í herinn
 
 dæmi: hann var skyndilega kvaddur í herinn
 3
 
 fallstjórn: þágufall + eignarfall
 kveðja sér hljóðs
 
 biðja um þögn
 dæmi: hún kvaddi sér hljóðs og hélt litla ræðu
 4
 
 fallstjórn: eignarfall
 kveðja dyra
 
 berja að dyrum, banka á hurðina
 kveðjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík