Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kveðja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að heilsa e-m eða kveðja e-n
 dæmi: skilaðu kveðju til mömmu þinnar frá mér
 kasta kveðju á <hópinn>
 2
 
 ávarps- og niðurlagsorð bréfs
 með kveðju
 með bestu/góðri/kærri kveðju
  
orðasambönd:
 fá kaldar kveðjur
 
 fá óvinsamleg skilaboð
 vanda <honum> ekki kveðjurnar
 
 láta illa af honum, tala illa um hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík