Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvarta so info
 
framburður
 beyging
 tala raunalega eða nöldurslega (um e-ð)
 dæmi: hann er á lágu kaupi en hann kvartar ekki
 kvarta um <höfuðverk>
 kvarta um að <fá ekki boðskort>
 kvarta undan <matnum í mötuneytinu>
 
 dæmi: hann kvartar undan sársauka í hendinni
 dæmi: hún hringdi og kvartaði undan því hvað pósturinn kemur seint
 kvarta yfir <framkomu hans>
 
 dæmi: hún kvartar oft yfir sóðaskapnum í eldhúsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík