Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvarnast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: það
 það kvarnast úr <berginu>
 
 það mylst úr ..., bergið hefur mulist að hluta
 dæmi: það hefur kvarnast allmikið úr gömlu gangstéttarhellunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík