Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvalinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem finnur til kvala eða sársauka, sem þjáist
 dæmi: slösuðu mennirnir eru mjög kvaldir
 dæmi: hún er ennþá kvalin af endurminningunum
 kvelja
 kveljast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík