Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kúvenda so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kú-venda
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 skipta skyndilega um stefnu eða skoðun
 dæmi: ráðherrann kúventi í afstöðu sinni til stóriðju
 dæmi: hún vill ekki kúvenda öllu lífi sínu
 2
 
 snúa skipi í einu vetfangi í annað borðið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík