Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kútur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 allstórt lokað ílát undir vökva eða gas (yfirleitt sívalt)
 2
 
 uppblásinn hringur sem börn nota í sundi, sundkútur
 [mynd]
 3
 
 gæluorð um lítinn strák
 litli kútur
  
orðasambönd:
 hrökkva í kút
 
 bregða mjög mikið
 kveða <hana> í kútinn
 
 þagga niður í <henni>, sigrast á <henni>
 rétta úr kútnum
 
 ná sér á ný, bæta stöðu sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík