Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kúrs no kk
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 námskeið
 dæmi: hún tók tvo kúrsa í latínu
 2
 
 stefna, átt
 dæmi: flokkurinn er búinn að skipta um kúrs í málinu
 3
 
 gengi
 dæmi: kúrsinn á hlutabréfum í fyrirtækinu féll
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík