Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afgreiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að taka við erindi eða (vöru)pöntun viðskiptavinar
 afgreiðsla á <pöntunum>
 bíða eftir afgreiðslu
 <málið> er til afgreiðslu
 2
 
 borð eða bás þar sem tekið er við erindum eða pöntunum eða vörur afhentar
 dæmi: það var enginn í afgreiðslunni þegar ég kom
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík