Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kúnst no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þraut, færni og kunnátta
 það er kúnst að <finna góð veitingahús>
 2
 
 einkum í fleirtölu
 uppátæki
 dæmi: hún kenndi hundinum ýmsar kúnstir
  
orðasambönd:
 <þetta er matreitt> eftir kúnstarinnar reglum
 
 samkvæmt föstum og nákvæmum aðferðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík