Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kurl no hk
 
framburður
 beyging
 e-ð mulið, t.d. viður
  
orðasambönd:
 ekki eru öll kurl komin til grafar
 
 ekki er allt komið í ljós ennþá
 þegar öll kurl koma til grafar
 
 þegar öllu er á botninn hvolft, þegar allt kemur til alls
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík