Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kunnugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kunn-ugur
 sem þekkir, sem kannast við
 dæmi: hann er vel kunnugur öllum sveitaverkum
 eins og kunnugt er <er þar hótel>
 <honum> er kunnugt um <þjófnaðinn>
  
orðasambönd:
 vera öllum hnútum kunnugur <á Austurlandi>
 
 þekkja vel til á Austurlandi, þekkja alla staðarhætti þar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík