kunnugur
lo
hann er kunnugur, hún er kunnug, það er kunnugt; kunnugur - kunnugri - kunnugastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: kunn-ugur | | sem þekkir, sem kannast við | | dæmi: hann er vel kunnugur öllum sveitaverkum | | eins og kunnugt er <er þar hótel> | | <honum> er kunnugt um <þjófnaðinn> | | orðasambönd: | | vera öllum hnútum kunnugur <á Austurlandi> | |
| þekkja vel til á Austurlandi, þekkja alla staðarhætti þar |
|
|