Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kunnuglegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kunnug-legur
 sem maður virðist þekkja
 dæmi: ég sá þrjú kunnugleg andlit í hópnum
 dæmi: bréfið var með kunnuglegri rithönd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík