Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afgas no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-gas
 efnafræði
 lofttegund sem losnar við bruna eða annað efnahvarf, t.d. í bílvél
 dæmi: afgasið frá verksmiðjunni inniheldur hættuleg efni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík