Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kuldi no kk
 
framburður
 beyging
 kalt ástand með lágu hitastigi
 dæmi: hún var að deyja úr kulda úti í frostinu
 dæmi: þeim fannst gott að koma inn úr kuldanum
 dæmi: hendur hans voru dofnar af kulda
  
orðasambönd:
 vera úti í kuldanum
 
 vera útilokaður, vera ekki með
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík