Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kuldapollur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kulda-pollur
 1
 
 afmarkað svæði með köldu lofti á jörðu niðri eða í háloftunum
 dæmi: það er kuldapollur við Þingvelli
 2
 
 frostbólgusár (á höndum og fótum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík