Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kukl no hk
 
framburður
 beyging
 e-ð sem nálgast galdur, tilraun til galdurs
 dæmi: andaglas er oftast meinlaust kukl
 dæmi: henni er illa við miðilsfundi og slíkt kukl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík