Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afföll no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-föll
 1
 
 rýrnun á magni eða fjölda, t.d. afurðum, í ræktun eða dýrastofnum
 dæmi: afföll skógarplantna voru tíu prósent
 2
 
 rýrnun á verði miðað við upphaflegt verð
 selja <skuldabréfin> með afföllum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík