Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krækja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 næla í (e-ð), festa e-u (í e-ð) (með krók)
 dæmi: geturðu krækt aftur glugganum?
 dæmi: hann krækti tveimur fingrum í plastpokann
 dæmi: þau kræktu saman handleggjunum
 2
 
 komast yfir (e-ð), næla sér í (e-ð)
 krækja (sér) í <eintak af bókinni>
 
 dæmi: ég er búin að krækja mér í leiðindakvef
 dæmi: honum tókst að krækja í tvo miða á tónleikana
 3
 
 festa eða loka e-u með krók eða krækju
 dæmi: hún krækti peysunni að sér
 4
 
 taka á sig krók
 dæmi: áin krækir framhjá hæðunum
 krækja fyrir <klettabeltið>
 krækjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík