Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krækja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lykkja til að krækja með eða í e-ð, lykkjukrókur
 2
 
 tölvur
 tengill, linkur
 3
 
 sérstakt glímubragð, sækjandi krækir fæti (beitir ristinni) út fyrir fót viðfangsmannsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík