Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kryppa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bogið bak, bunga á hrygg (manns eða dýrs)
 dæmi: kötturinn hvæsti og setti upp kryppu
 2
 
 hnúður á úlfalda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík