Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krydda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta krydd á mat
 dæmi: kryddið kjötið með pipar og graslauk
 2
 
 auka í (e-ð) til að fá fram meiri áhrif
 dæmi: hann kryddaði frásögnina með dálitlum ýkjum
 kryddaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík