Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

króna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gjaldmiðill ýmissa landa, s.s. Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar
 [mynd]
 2
 
 laufhluti á tré sem heild, trjákróna
 3
 
 hinn sýnilegi (glerungsklæddi) hluti tannar, tannkróna
  
orðasambönd:
 ég á ekki krónu!
 
 ég er alveg forviða
 spara eyrinn en kasta krónunni
 
 spara í því smáa en hafa ekki áhyggjur af miklum kostnaði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík