Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afdrif no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-drif
 það hvernig e-m farnast, reiðir af
 dæmi: hún rannsakar afdrif hermanna sem lifðu af heimsstyrjöldina
 dæmi: menn voru farnir að óttast um afdrif fjallgöngumannanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík