Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krota so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera ómarkviss strik með skriffæri
 dæmi: börnin krotuðu með vaxlitum á stór blöð
 krota <vegginn> út
 
 dæmi: einhver hefur krotað út bekkinn á lestarstöðinni
 2
 
 skrifa illa
 dæmi: hann krotaði nafnið sitt á reikninginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík