Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krot no hk
 
framburður
 beyging
 e-ð grafið eða krotað, ómarkviss strik gerð með ritfæri, illskiljanleg skrift
 dæmi: ég get ekki lesið þetta krot
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík