Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

krossleggja so info
 
framburður
 orðhlutar: kross-leggja
 fallstjórn: þolfall
 leggja handleggi eða fótleggi hvorn yfir annan
 dæmi: hún settist og krosslagði fæturna
 krosslagður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík